Evrópugerðir
Eftirfarandi gerðir Evrópusambandsins um hugverkarétt hafa gildi hér á landi á grundvelli EES-samningsins, sbr. lög nr. 2/1993 um Evrópska efnahagssvæðið.
Tilskipun 98/44/EB um lögvernd uppfinninga í líftækni |
Reglugerð 469/2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf |
Reglugerð 1901/2006 um lyf fyrir börn |
Reglugerð 1610/1996 um útgáfu viðbótarvottorðs um vernd plöntuvarnarefna |
Tilskipun 2015/2436/EBE um samræmingu á lögum aðildarríkja um vörumerki |
Tilskipun 98/71/EB um lögverndun hönnunar |
Tilskipun 87/54/EBE um vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum |