Alþjóðlegir samningar

Ísland er aðili að ýmsum samningum á sviði hugverkaréttar sem hafa áhrif á málsmeðferð Hugverkastofunnar. Á grundvelli þeirra gilda einnig nánar útfærðar reglugerðir og leiðbeiningar (e. guidelines) sem nálgast má á viðeigandi slóð. 

Almennt

Paris Convention for the Protection of Industrial Property – Parísarsamningur um vernd eignaréttinda á sviði iðnaðar

Convention Establishing the World Intellectual Property Organization – Samningur um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO)

Agreement on Trade-Related Aspects of Intellectual Property Rights – TRIPS samningurinn (WTO)

Vörumerki, félagamerki og ábyrgðar- og gæðamerki

Protocol relating to the Madrid Agreement Concerning the International Registration of Marks – Madrid bókunin um alþjóðlega skráningu merkja

NICE Agreement Concerning the International Classification of Goods and Services for the Purposes of the Registration of Marks – NICE–samningur um flokkun vöru og þjónustu

Singapore Treaty on the Law of Trademarks – Singapúrsamningur um vörumerki

Hönnun

Hague Agreement Concerning the International Registration of Industrial Designs – Haag–samningurinn um skráningu hönnunar

Locarno Agreement Establishing an International Classification for Industrial Designs – Locarno–samningurinn um alþjóðlega flokkun hönnunar