Útgáfa » Fréttir

Skráning vörumerkisins STRIPADVISOR felld úr gildi

Skráning vörumerkisins STRIPADVISOR felld úr gildi

17. desember 2021

Hugverkastofan tók til greina kröfu um að skráning merkisins STRIPADVISOR nr. V097730 yrði felld úr gildi. Krafan byggði á því að notkunarskyldu eiganda hefði ekki verið fullnægt. Niðurstaða stofnunarinnar var sú að í ljósi þess að engar athugasemdir bárust frá eiganda merkisins bæri hann sjálfur hallann af skorti á sönnun hvað notkun merkis hans varðar.

Lesa má ákvörðun nr. 8/2021 í heild sinni hér.