
Global Design Database
Gagnagrunnurinn inniheldur upplýsingar um tæplega 14 milljón hönnunarskráningar og -umsóknir sem koma úr landsbundnum og alþjóðlegum hönnunarskrám, þ. á m. Hugverkastofunnar, EUIPO og WIPO.

DesignView
Gagnagrunnurinn hefur að geyma umsóknir- og skráða hönnun frá öllum aðildarríkjum ESB, auk fjölda alþjóðlegra samstarfsskrifstofa utan ESB og er Ísland eitt þeirra.

Locarno Classification
Locarno flokkunarkerfið er alþjóðlegt kerfi sem notað er til að flokka hönnun á sviði iðnaðar. Aðildarríki WIPO, Ísland þar á meðal, fylgja þessu flokkunarkerfi.

DesignClass
Flokkunarkerfið nýtist við flokkun hönnunar. Grunnurinn byggir á Locarno flokkunarkerfinu.