Einkaleyfi
Einkaleyfisumsóknir
Krónur | |
Umsóknargjald: | 76.000 |
Viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu: | 4.900 |
Gjald skv. 36. og 37. gr. ell.: | 64.900 |
Gjald vegna viðbótarfrests til að leggja inn þýðingu vegna yfirfærðrar umsóknar: | 20.500 |
Umsýslugjald fyrir milligöngu við nýnæmisrannsókn: | 8.900 |
Evrópsk einkaleyfi
Krónur | |
Evrópsk einkaleyfi (staðfesting, endurútgáfa eða útgáfa leiðréttrar þýðingar): | 36.700 |
Útgáfa einkaleyfis
Krónur | |
Útgáfugjald fyrir fyrstu 40 blaðsíður einkaleyfisskjals: | 32.400 |
Viðbótargjald fyrir hverja síðu umfram 40: | 1.500 |
Viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu sem bætt er við eftir innlagningu umsóknar: | 4.900 |
Gjald fyrir endurútgáfu einkaleyfis: | 32.400 |
Gjald fyrir leiðréttingu á kröfum einkaleyfis og endurútgáfu: | 32.400 |
Árgjöld fyrir einkaleyfisumsóknir og einkaleyfi
Árgjald sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga skal hækka um 20%.
Krónur | Krónur | ||
1. ár | 13.000 | 11. ár | 29.700 |
2. ár | 13.000 | 12. ár | 32.400 |
3. ár | 13.000 | 13. ár | 35.800 |
4. ár | 15.000 | 14. ár | 40.500 |
5. ár | 16.400 | 15. ár | 45.300 |
6. ár | 17.700 | 16. ár | 50.000 |
7. ár | 19.700 | 17. ár | 56.200 |
8. ár | 21.800 | 18. ár | 61.700 |
9. ár | 24.400 | 19. ár | 67.600 |
10. ár | 27.200 | 20. ár | 74.400 |
Viðbótarvottorð
Árgjald sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga skal hækka um 20%.
Krónur | |
Umsóknargjald: | 76.000 |
Gjald fyrir framlengingu á viðbótarvottorði: | 56.200 |
Árgjald fyrir hvert byrjað gjaldár viðbótarvottorðs: | 74.400 |
Gjald fyrir meðhöndlun tilkynningar um nýtta undanþágu frá viðbótarvernd | 8.200 |
Takmörkun á verndarsviði og andmæli
Krónur | |
Gjald fyrir beiðni um takmörkun á verndarsviði einkaleyfis: | 32.400 |
Tilkynning um andmæli gegn einkaleyfi: | 48.900 |
Endurupptaka og endurveiting réttinda
Krónur | |
Gjald fyrir beiðni um endurupptöku: | 13.000 |
Gjald fyrir meðhöndlun beiðni um endurveitingu réttinda til einkaleyfis: | 48.700 |
Áfrýjun
Sé mál afturkallað áður en áfrýjunarnefnd er fullskipuð, málinu vísað frá áfrýjunarnefnd eða það vinnst skal ráðuneytið endurgreiða 65.000 kr.
Krónur | |
Áfrýjunargjald (greitt til ráðuneytis): | 85.000 |
Hugverkastofan er alfarið fjármögnuð með gjöldum fyrir umsóknir og þjónustu. Núgildandi gjaldareglugerð nr. 563/2023 tók gildi 1. júlí 2023.
Athugið að gjöld eru ekki endurgreidd.
Viðvörun vegna falsaðra greiðslubeiðna
Hugverkastofunni hafa borist ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi frá erlendum aðilum þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunnum. Hugverkastofan hefur enga tengingu við þessa aðila og biður viðskiptavini sína um að greiða ekki umbeðin gjöld berist þeim svona erindi þar sem tilgangur þeirra virðist eingöngu vera sá að blekkja umsækjendur.