Tölfræði
Upplýsingar um tölfræði eru beintengdar gagnagrunnum okkar og eru gögnin því lifandi. Hugverkastofan heldur úti öflugum API vefþjónustum fyrir ytri aðila. Áhugasömum um að tengjast vefþjónustunum er bent á að hafa samband við hugverk@hugverk.is.